Fréttir

Brísingamen - þráðurinn frá Miklugyðju til mín

Nú er skráning hafin í námið Brísingamen og sérstakt snemmskráningartilboð til þeirra sem skrá sig og greiða staðfestingargjald fyrir 15. júlí.

VEFUM LÍFSVEFINN ÁFRAM

Námskeið fyrir konur sem vilja nýta Lífsvefinn í störfum sínum 13. október 2022 til 7. maí 2023 Leiðbeinandi: Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi