Draumsögunámskeið á Lanzarote í janúar 2024
06.07.2023
Draumsaga hefur síðustu ár boðið upp á námskeið um drauma dags og nætur á ævintýraeyjunni Lanzarote, í upphafi hvers árs. Í ár verða námskeiðin tvö.
Draumsaga dags og nætur: 6. - 13. janúar 2024 - opið öllum kynjum.
Draumsaga kvenhetjunnar: 14. - 21. janúar 2024 - fyrir konur
Nánari upplýsingar á vanadis@vanadis.is eða með því að senda fyrirspurn hér af síðunni