16.06.2022
Námskeið á shamanískum nótum, haldið á Öxl, Snæfellsnesi dagana 26. - 28. ágúst 2022
Leiðsögufreyja: Valgerður H. Bjarnadóttir
16.06.2022
Af ýmsum ástæðum hefur þessi vefsíða legið í einhvers konar dái í næstum tvö ár, svo það er sannarlega tími til kominn að hún vakni til lífsins og haldi áfram að færa ykkur fréttir af starfsemi Vanadísar. Eins og hjá goðum fornsagnanna verður þessi Undirheimaferð bara til þess að gefa henni aukinn styrk og ég hlakka til að vera með ykkur hér á næstu misserum, láta ykkur vita af því sem framundan er og færa ykkur fréttir af því sem er í gangi.