Fréttir

Lífsvefurinn norðan og sunnan heiða

Nú í febrúar eru fyrirhuguð tvö Lífsvefsnámskeið, annað hefst 21. febrúar í Hafnarfirði og hitt 27. febrúar á Akureyri. Lífsvefurinn er sjálfsþekkingarnámskeið fyrir konur (sjá nánar undir Námskeið). Þú getur sent fyrirspurn hér ef þú vilt skrá þig eða vita meira.