Gyðjusögur - Grískar gyðjur frá gyðjumenningu til feðraveldis

Þær eru nær allar túlkun feðraveldisins á þessum gyðjum. Við erum þó svo heppin að eiga aðgang að eldri sögum líka, sem segja okkur af þessum gyðjum áður en þær urðu meiri og minni viðföng karlkyns goðanna og þá aðallega Seifs. Flestar gyðjur þessa heimshluta áttu sér mikla sögu og stór hlutverk í menningunni áður en þær voru skilgreindar sem eiginkonur, dætur, systur og fórnarlömb Seifs.

Í þessari Gyðjusögu skyggnumst við undir yfirborð feðraveldisins og kynnumst gyðjunum á nýjan hátt.

Gyðjusögur eru sjálfstæð örnámskeið þar sem fjallað er um gyðjur, merkar konur eða kvennahópa, sem hafa mótað menningarsöguna. Hvert námskeið er sjálfstætt en saman mynda þau heild.

Skráning hér á facebook eða á vanadis@vanadis.is

Verð kr. 5000.-

Valgerður H. Bjarnadóttir er með MA í femínískri trúarheimspeki og menningarsögu með áherslu á norræna goðafræði og gyðjutrú. Hún er höfundur bókarinnar The Saga of Vanadís, Völva and Valkyrja.

Sjá minna