Vanadķs - rętur okkar, draumar og aušur

Vanadís - rætur okkar, draumar og auður er heitið á megininntaki í starfsemi Valgerðar, ráðgjöf, námskeiðum, verkefnisstjórn, hugmyndafræðivinnu og ritstörfum, sem byggja á rótum okkar, draumum og auði... og miða að því að miðla til heimsins mikilvægi rótanna, draumanna og þess auðs sem ekki gengisfellur eða hrynur í kreppum.

Heimili

Vanadís er nú staðsett á Akureyri, og er með aðstöðu fyrir flest námskeið og viðtöl að Hvannavöllum 14, 3.hæð.  Valgerður býr þó í Fnjóskadal og rekur hluta starfseminnar þar. Svo heldur hún vissulega uppteknum hætti og ferðast um land og lönd með námskeið sín og önnur verkefni. 

Til að panta tíma, bóka námskeið eða fá upplýsingar er einfaldast að senda tölvupóst á vanadis@vanadis.is eða hringja í 895 3319. 

Vanadís er að sjálfsögðu líka með Facebook síðu https://www.facebook.com/Vanadisin/

 Auðkenni og útlit

Valgerður er svo auðug að eiga greiðan aðgang að hönnuðinum Sunnu Valgerðardóttur, sem hefur hannað auðkenni fyrir Vanadísi. Hún hannar einnig auglýsingar og annað útlit fyrir þá starfsemi sem Vanadís stendur fyrir.  

 

vanadistekk_120

 

 

Mynd augnabliksins

thorsteinn_og_bergur.jpeg

Heimsóknir

Ķ dag: 1659
Samtals: 5217918

Dagatal

« Febrúar 2019 »
SMÞMFFL
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning