Vanadķsarsaga

The Saga of Vanadís, Völva and Valkyrja - Images of the Divine from the Memory of an Islandic Woman var gefin út af Lambert Academic Publishing í Þýskalandi haustið 2009. Bókin er að mestu óbreytt MA-ritgerð mín frá 2002.

Sögurnar og goðsagnirnar sem við erfðum og köllum okkar, eru skráðar minningar einstaklinga úr ýmsum samfélögum, en sem byggðu Ísland frá 9.öld. Flestar eru skráðar af kristnum körlum einhverjum öldum eftir að sögurnar urðu til og þau sem hafa túlkað þær á síðustu öldum,  gera það flest út frá karllægum, kristnum, bókmenntalegum, vestrænum, línulegum og rökrænum viðhorfum.

Í bókinni set ég fram nýja túlkun á sögunum og goðsögnunum og rennur Völuspá eins og rauður þráður í gegnum verkið. Gyðjan og konan eru í forgrunni, draumurinn í bakgrunni.  Ég rek söguna allt aftur til tímans „fyrir stríð" þegar jafnvægi virðist hafa ríkt milli hinnar villtu náttúru og manngerðs samfélags og milli kvenna og karla, og byggi ég þar m.a. á kenningum litháensku fræðikonunnar Mariju Gimbutas.

Bókin er fáanleg á Amazon, m.a. http://www.amazon.co.uk/  og ýmsum fleiri netsíðum.  

Mynd augnabliksins

vaglaskogur_budin.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 1676
Samtals: 5217935

Dagatal

« Janúar 2019 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning