Fréttir

Draumsaga

DRAUMSAGA

nám í draumfræðum

Elísabet Lorange

og Valgerður H. Bjarnadóttir

 

Átta mánaða nám í draumfræðum, frá lokum september 2017 til loka maí 2018. Þátttakendur vinna í þéttum kvennahópi með eigin lífssögu út frá samspili draums og vöku, í gegnum fræðslu, samtal, íhugun, tilfinningar, tengsl og sköpun. Námið nýtist vel í einkalífi og starfi. 

Boðið er upp á tvo kvennahópa, einn í Reykjavík og annan á Akureyri. 
Fjöldi kvenna í hvorum hópi: 6-8
Tímabil: Lok september 2017 til loka maí 2018  


Námið hefst með draumahelgi syðra, þar sem hóparnir eru saman og endar með annarri slíkri fyrir norðan. Hóparnir hittast svo að jafnaði hálfsmánaðarlega, 3 - 6 klst klst. í senn. 
Alls ca. 90 klukkustundir í virkri hópavinnu. 

Leiðsögn og umsjón: Elísabet Lorange, listmeðferðarfræðingur (Reykjavík)

og Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi, BA í draumafræðum (Akureyri) 


Umsóknarfrestur í hópinn syðra er liðinn,

en nokkur pláss eru enn laus nyrðra og þar er umsóknarfrestur til 23.júlí n.k. 


Verð: 22.000 kr. á mánuði í 8 mánuði 

Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á netföngin elisabet.lorange@gmail.com og vanadis@vanadis.isMynd augnabliksins

blabervis.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 2668
Samtals: 4372120

Dagatal

« Júlí 2018 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning