Fréttir

Marķurnar taka viš af Gyšjunni

Nú er námskeiðinu um Gyðjuna í gegnum aldirnar að ljúka og í næstu viku, miðvikudaginn 14.mars hefst námskeið um Maríurnar - kvenímyndina í trúnni. Maríunámskeiðið hefur nú verið haldið nokkrum sinnum, enda er mikill áhugi á því að skoða sögur og ímyndir þessara kvenna sem báðar leika lykilhlutverk í kristinni trú.

DaVinci lykillinn hefur m.a. orðið til þess að vekja áhuga á Magðalenu. Hver var hún? Hvaða hlutverk hafa goðsagnirnar um hana sem hóru, ástkonu, eiginkonu, móður, postula og leiðtoga leikið í gegnum tíðina? Og hver var María móðir Jesú? Var hún húsmóðir frá Nazaret eða hofgyðja? Nánari upplýsingar um námskeiðið færðu með þvi að smella á hnappinn NÁMSKEIÐ hér til vinstri.  

Á námskeiðinu verður fjallað um Maríurnar, mey og Magðalenu, sögu þeirra og þær goðsagnir sem spunnist hafa í kringum þær í gegnum tíðina. Þá verður rýnt í þá flóknu kvenímynd sem erfist, birtist og þróast í kristinni trú og skoðað hvaða áhrif hún kann að hafa á sjálfsímynd kvenna og stöðu þeirra í samfélaginu. Skyggnst verður í fornar heimildir, m.a. frumkristnu handritin sem fundist hafa á síðustu öld, og sem gefa nýja og stundum framandi mynd af konunum sem báru þetta helga nafn, María.Mynd augnabliksins

prufa.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 2932
Samtals: 4970980

Dagatal

« Desember 2018 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning