Slembival

Nżjustu fréttir

 • Gyšjusögur Akureyri


  Bríet og fleiri brúðir í keltneskum sið

  Valgerður H. Bjarnadóttir

  Í þessari örnámskeiðaröð um Gyðjuna og trúarsögu kvenna leiðir Valgerður þátttakendur inn í heim sem er óháður tíma og rúmi, í gegnum fróðleik, spjall og hugleiðslur. 

  Í Gyðjusögu kvöldsins lítum við til menningar Bretlandseyja, þaðan sem meiri hluti landnámskvenna og hluti landsnámskarla komu. Þar hafði kristni víða verið ráðandi um aldir, þótt ekki væri djúpt á heiðnum siðum og hugmyndum.  Álfheimar, helgir staðir í náttúrunni og dýrlingar sem sumir voru beinir "afkomendur" heiðinna goða voru lifandi fyrirbæri og eru að hluta enn.  

  Lesa meira

 • Nįmskeiš

  John Bauer

  Lífsins ævintýr

  álaga- og örlagaþræðirnir í lífi okkar

  Valgerður H. Bjarnadóttir

  Fimm mánudagar 20. mars til 24. apríl kl. 16:30 - 19:30  (ekki annan í páskum)

  Lífið er eins og ævintýri þar sem örlög og álög stýra stundum för, og þar sem leysa þarf hinar þyngstu þrautir til að öðlast hamingjuna. En ævintýri eru heillandi, eins og lífið, og þótt skapanornirnar skaprauni okkur stundum þá erum það við sem höldum á lyklinum að eigin hamingju.    

  Lesa meira

 • Shamanism course in English


  Heiður the roots and branches of shamanism  

  Facilitator: Valgerður H. Bjarnadóttir

  Selland and Illugastaðir Fnjóskadalur

   Friday February 17th , 7 pm to Sunday February 19th, 2 pm  

   

  Lesa meira

Mynd augnabliksins

tal466.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 179
Samtals: 2613668

Dagatal

« Apríl 2017 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning