Slembival

Nýjustu fréttir

 • Opið hús

  Vanadís er flutt á

  Hvannavelli 14, 3.hæð - Akureyri 

  Í vetur er boðið upp á námskeið, ráðgjöf og fleira: 

  Lesa meira

 • Gyðjan

  Mynd: Sunna Valgerðardóttir

  Saga Gyðjunnar - frá Miklugyðju til mín

  Vetrarnám í gyðjufræðum fyrir konur

  Valgerður H. Bjarnadóttir, MA í femínískri menningarsögu og trúarheimspeki

  Staðsetning:  Fnjóskadalur  og Akureyri

  6. október 2017 til 20. maí 2018

  Í þessu námi verður sjónum beint að þætti kvenna og hins kvenlæga í mótun menningar og þar með sjálfsmyndar okkar. Við munum læra um sjálfar okkur og þær meðvituðu og ómeðvituðu hugmyndir sem móta okkur. Við lærum um gyðjumenningu fyrri tíma, mæðrasamfélög fyrr og nú, og  ótal myndbirtingar Gyðjunnar í gegnum árþúsundin, allt til okkar daga, og ekki síst um upprisu hennar á síðustu árum.  

  Lesa meira

 • Draumsaga


  DRAUMSAGA

  nám í draumfræðum

  Elísabet Lorange

  og Valgerður H. Bjarnadóttir

   

  Átta mánaða nám í draumfræðum, frá lokum september 2017 til loka maí 2018. Þátttakendur vinna í þéttum kvennahópi með eigin lífssögu út frá samspili draums og vöku, í gegnum fræðslu, samtal, íhugun, tilfinningar, tengsl og sköpun. Námið nýtist vel í einkalífi og starfi. 

  Boðið er upp á tvo kvennahópa, einn í Reykjavík og annan á Akureyri. 
  Fjöldi kvenna í hvorum hópi: 6-8
  Tímabil: Lok september 2017 til loka maí 2018  


  Lesa meira

Deildarval

Framsetning efnis

Innskráning