Slembival

Nżjustu fréttir

 • Gyšjusögur Reykjavķk


  Demeter og Persefóna

  - mæðgur í heimum manna og goða

  Á fullu tungli, fimmtudaginn 12. janúar kl. 19 til 22

  Valgerður H. Bjarnadóttir

  Hin ríkjandi goðsögn okkar tíma fjallar um feðga, himnafeðgana. En sú var tíðin að vinsælasta goðsögn hins vestræna heims, þ.e. grískrómverska heimsveldisins, var saga um mæðgur, jarðarmæðgur. 

  Lesa meira

 • Shamanismi - Reykjavķk


  Seiður og sagnir

  - shamanismi í íslenskum rótum

  Reykjavík - Laugardag 28. janúar kl. 10 til 18

  og sunnudag 29. janúar kl. 10 til 15   - Ath breyttan tíma

  Valgerður H. Bjarnadóttir

  Shamanismi er samheiti yfir þá lífssýn sem er grunnur trúarbragða, heimspeki, dulspeki, náttúrufræði, lista og lækninga um víða veröld og sem lifir enn á ýmsan hátt meðal frumbyggja þessa heims.  Shamanismi er einnig notað sem heiti yfir þá list að skapa, viðhalda og endurnýja jafnvægi í lífsvefnum öllum, list sem seiðkonur og - karlar hafa á valdi sínu.  Heimurinn hefur líklega aldrei haft eins mikla þörf fyrir þessa lífsnálgun eins og nú, þegar ójafnvægið eykst með hverjum deginum, og því er vaxandi áhugi víða um heim fyrir shamanisma og shamanískri lífssýn. 

  Lesa meira

 • Nżjįrskvešja 2017

  Vanadís þakkar ljúfar, gefandi og lærdómsríkar stundir á árinu sem var að kveðja!

  Megi nýtt ár færa heiminum frið, visku, jafnvægi og ást ÿY


Mynd augnabliksins

vhb_a_n4.jpg

Heimsóknir

Ķ dag: 2324
Samtals: 2422559

Dagatal

« Janúar 2017 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Könnun

Hefuršu įhuga į nįmskeišum Vanadķsar?Sjį nišurstöšur
Sjį allar kannanir

Póstlistar


Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning