Slembival

Nżjustu fréttir

 • Shamanism course in English


  Heiður the roots and branches of shamanism  

  Facilitator: Valgerður H. Bjarnadóttir

  Selland and Illugastaðir Fnjóskadalur

   Friday February 17th , 7 pm to Sunday February 19th, 2 pm  

   

  Lesa meira

 • Gyšjusögur Akureyri


  Inanna - drottning himins og jarðar

   Inanna eða Ishtar, sem kölluð var drottning himins og jarðar, þróaðist á tímum súmerska veldisins í Mesópótamíu úr ungri frjósemisgyðju, yfir í að vera eitt æðsta goð Súmera og Semíta. Hún var dýrkuð í Miðausturlöndum, og raun öllum þeim menningarheimi sem hin fornu stórveldi Súmería og Babýlónía höfðu áhrif á, um árþúsunda skeið. Hún var ýmist dýrkuð eða fordæmd meðal Gyðinga og síðar kristinna, og í Biblíunni er hún kölluð Hóran frá Babýlon. 

  Lesa meira

 • Lķfsvefurinn Noršurlandi

  Kóngulóarkonan: Susan Seddon Boulet

  Lífsvefurinn – sjálfsþekkingarnám fyrir konur 

  Skógum Fnjóskadal, 13. febrúar til 13. mars 2017  

  Valgerður H. Bjarnadóttir, félagsráðgjafi

  Lífsvefurinn er námskeið fyrir konur sem vilja læra að þekkja sjálfar sig betur og ná að vefa hinn margþætta vef lífsins á markvissan hátt í einkalífi og starfi.   Veröldin verður sífellt flóknari og getur á stundum orðið erfitt að muna hverjar við erum í dagsins önn. Hvað við viljum, hvað skiptir raunverulegu máli, hvernig við ræktum tengslin við sjálfar okkur og ástvini okkar, en náum um leið að þroska okkur og sinna ábyrgð út á við. Hvernig nærum við hugann og hjartað, efnið og andann, svo úr verði sterk heild?  

  Lesa meira

Deildarval

Framsetning efnis

Innskrįning